13.10.2010 | 09:06
Hvar er kostnaðargreiningin
Hvernig væri nú að heilbrigðisráðherra sýndi fram á sparnaðinn við tilflutning starfa til Reykjavíkur, það er frekar undarlegt að ráðaherra geti ekki sýnt fram á að sjúkrarými sambærileg þeim sem flytja á til Reykjavíkur séu ódýrari þar. Getur það verið að þessi sjúkrarými séu einfaldlega mun dýrari í Reykjavík og samanburðurinn þoli ekki opinbera birtingu. Eru þessir reikningar kannski í sama gæðaklassa og þeir sem sýna fram á sparnað við nýtt hátæknisjúkrahús, sem þó allir vita að, kosta mun heilbrigðiskerfið yfir 5 milljarða á ári..
Hvað um allan viðbótarkostnað á landsbyggðinni t.d. atvinnuleysisbætur, ferðir sjúklinga, ferðir aðstandenda og fl.. Við landsbyggðarfólk getum ekki að samþykkt hærri % í niðurskurði enn höfuðborgarbúar, fyrr enn greining á kostnaði hefur átt sér stað og að sú greining þoli opinbera birtingu. Þessar breytingar á heilbrigðiskerfinu munu færa landsbyggðina 50 á aftur í tímann.Er til í að milda áhrifin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2010 | 20:11
85 % af sjúkrahúsþjónustu Þingeyinga skorin niður af VG101
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hreinn Hjartarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar